Hafnir Reykjaneshafnar
Fréttir af höfninni
Jóhannes Þór Sigurðsson ráðin hafnsögumaður hjá Reykjaneshöfn
Ráðið hefur verið í starf hafnsögumanns hjá Reykjaneshöfn sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember á síðasta ári. Stjórn Reykjaneshafnar staðfesti á 225. fundi sínum ráðningu Jóhannes Þórs Sigurðssonar…
MS Fjordvik
MS Fjordvik sem strandaði s.l. laugardagsmorgun inn við Helguvíkurhöfn losnaði af strandstað við sjóvarnargarðinn í Helguvík kl. 19:06 að staðartíma í gærkveldi og var dregið til viðlegu við aðalhafnarkant Keflavíkurhafnar.…