215. fundur Stjórnar Reykjaneshafnar
215. fundur Stjórnar Reykjaneshafnar var haldinn þriðjudaginn 27. mars 2018 kl. 18:00 á skrifstofu Reykjaneshafnar að Víkurbraut 11, 230 Reykjanesbæ. Mættir: Davíð Páll Viðarsson formaður, Einar Þ Magnússon aðalmaður, Hanna Björg Konráðsdóttir aðalmaður, Hjörtur M Guðbjartsson aðalmaður, Kristján Jóhannsson aðalmaður…