Jóhannes Þór Sigurðsson ráðin hafnsögumaður hjá Reykjaneshöfn
Ráðið hefur verið í starf hafnsögumanns hjá Reykjaneshöfn sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember á síðasta ári. Stjórn Reykjaneshafnar staðfesti á 225. fundi sínum ráðningu Jóhannes Þórs Sigurðssonar og mun hann hefja störf 1. mars n.k. Jóhannes er öflug viðbót í starfsmannaflóru Reykjaneshafnar og er hann boðin velkominn…
MS Fjordvik
MS Fjordvik sem strandaði s.l. laugardagsmorgun inn við Helguvíkurhöfn losnaði af strandstað við sjóvarnargarðinn í Helguvík kl. 19:06 að staðartíma í gærkveldi og var dregið til viðlegu við aðalhafnarkant Keflavíkurhafnar. Skipið mun verða þar nokkra daga með það verðu þétt og það síðan dregið í slipp til nánari meðhöndlunar.
Staða hafnsögumanns
Reykjaneshöfn óskar eftir að ráða í eitt stöðugildi hafnsögumanns/hafnarvarðar við Reykjaneshöfn. Upplýsingar um starfið ásamt kröfum um réttindi, þekkingu, reynslu, getu og upplýsingargjöf Markmið starfsins: Þjónusta Reykjaneshafnar skal vera til fyrirmyndar og miðast við að þjónusta viðskiptavini hafnarinnar eins vel og kostur er. Starfsmaður hafnarinnar skal gæta aðgátar og kurteisi í…