Hafnir Reykjaneshafnar
Fréttir af höfninni
Hreinsunarátak við Njarðvíkurhöfn
Hafið er hreinsunarátak við Njarðvíkurhöfn og hefur verið aulgýst í Víkurfréttum eftir eigendum og forráðamönnum sex gáma sem hafa verið á athafnasvæði Njarðvíkurhafnar í nokkur ár. Stefnt er að því…
Útboð – Viðgerð á grjótvörn
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs smábátahafnarinnar í Gróf og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar, gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina)…