Hafnir Reykjaneshafnar
Fréttir af höfninni
Útboð – Viðgerð á grjótvörn
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs smábátahafnarinnar í Gróf og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar, gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina)…
Jóhannes Þór Sigurðsson ráðin hafnsögumaður hjá Reykjaneshöfn
Ráðið hefur verið í starf hafnsögumanns hjá Reykjaneshöfn sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember á síðasta ári. Stjórn Reykjaneshafnar staðfesti á 225. fundi sínum ráðningu Jóhannes Þórs Sigurðssonar…