Útboð – Viðgerð á grjótvörn
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs smábátahafnarinnar í Gróf og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar, gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina) eins og þörf er á til að byggja upp garðana…